klamydía

Post on 04-Jan-2016

115 Views

Category:

Documents

0 Downloads

Preview:

Click to see full reader

DESCRIPTION

Klamydía. Elín Helga Þórarinsdóttir. Klamydía. Kynsjúkdómur sem smitast með bakteríunni Chlamydia trachomatis Sýkir slímhúðir Innanfrumusýkill Elementary bodies Reticulate bodies. Áhættuþættir. Aldur Fyrri klamydíusýking Margir rekkjunautar Nýr rekkjunautur Óvarðar samfarir Ógift - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Klamydía

Elín Helga Þórarinsdóttir

Klamydía

• Kynsjúkdómur sem smitast með bakteríunni Chlamydia trachomatis

• Sýkir slímhúðir• Innanfrumusýkill– Elementary bodies– Reticulate bodies

1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 20100

500

1000

1500

2000

2500

1586 15491687

1819

2123 2088

16381736

16221729

1814 1830

23142211

Fjöldi einstaklinga sem greindust með Klamydíu á Íslandi 1997-2010

Ár

Fjöl

di

1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 20090

200

400

600

800

1000

1200

1400

1600

Fjöldi einstaklinga sem greindust með Klamydíu á Íslandi árin 1997-2009

KarlarKonur

Karl Kona0

100

200

300

400

500

600

Klamydíusýkingar eftir kyni og aldri

0-45-910-1415-1920-2425-2930-3435-3940-4445-4950-5455-5960-6465-6970-7475-7980-84

Kyn

Tíðn

i

Áhættuþættir

• Aldur• Fyrri klamydíusýking• Margir rekkjunautar• Nýr rekkjunautur• Óvarðar samfarir• Ógift• Áður fengið kynsjúkdóm• Lágr þjóðfélagsstatus

Smitleiðir

• Óvarðar samfarir• Óvarin endaþarmsmök• Óvarin munnmök• Snerting kynfæra

• Frá móður til barns við fæðingu

Einkenni - konur

• 75% einkennalausar• Cervicitis

– Breytt útferð– Blettablæðingar– Post-coital blæðingar– Kviðverkir

• Urethritis– Sviði við þvaglát og/eða tíð þvaglát

• PID Ófrjósemi og utanlegsfóstur• Perihepatitis (Fitzhugh-Curtis syndr.)• Proctitis

Einkenni – meðganga og nýburar

• Meðganga– PPROM – Fyrirburafæðingar– Lág fæðingarþyngd

• Fæðing– Conjunctivitis

• Incubation tími 5-14 dagar• Lagast oftast með meðferð án fylgikvilla

– Lungnabólga• 50% hafa conjunctivitis áður• Oftast ekki mikill hiti

Einkenni - karlar

• 50% einkennalausir• Urethritis– Glær vökvi, gul eða hvít útferð úr þvagrás– Sviði við þvaglát og/eða tíð þvaglát

• Epididymitis– Unilateral verkur í pung, hydrocele og bólga í epididymis.

• Prostatitis• Proctitis

Önnur einkenni og afleiðingar

• Reactive arthritis (Reiter syndrome)– "Can't see, can't pee, can't climb a tree.”– Getur komið eftir einkennalausa sýkingu– Tími frá sýkingu að einkennum <6 vikur• 1/3 gengur yfir• 1/3 fær aftur• 1/3 fær krónískan sjúkdóm

• Trachoma• Lymphogranuloma venereum (eitlafár)

Greining

• Konur– Þvagsýni eða strok frá leghálsi

• Karlar– Þvagsýni

• Nýburar– Strok frá nasopharynx eða augnslímhúð

• PCR

Meðferð• Smokkurinn er eina vörnin gegn sýkingu!

• Lyfjameðferð:– Konur og karlar með einfalda sýkingu

• Azithromycin 1gr í einum skammti• Doxycycline 100mg x2 í 7 daga• Ofloxacin 200mg x1 í 7 daga• Erythromycin 500mg x4 í 7 daga• Minocyclin 100mg x1 í 9 daga

– Þungaðar konur• Erythromycin 500mg x4 í 7 daga• Amoxicillin 500mg x3 í 7 daga

• Rekja smit og meðhöndla rekkjunauta• Tilkynningaskildur sjúkdómur

Heimildir

• www.astradur.is• www.landlaeknir.is• www.uptodate.com• www.wikipedia.org• http://chlamydiae.com/twiki/images/ArchiveD

ocsBiologyBiolDevreg_0.GIF

top related